Alþingi 2007
Kaupa Í körfu
KYNJAJAFNRÉTTI og staða kvenna í stjórnmálum var rædd fram og aftur í umræðum um þingsályktunartillögu Sivjar Friðleifsdóttur og sex annarra þingmanna úr öllum flokkum á Alþingi í gær. Í tillögunni er lagt til að Jafnréttisstofu verði falið að hrinda af stað aðgerðum í því skyni að efla hlut kvenna í sveitarstjórnum fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar sem verða árið 2010. MYNDATEXTI Jafnréttisstofa mun standa að aðgerðum til að efla hlut kvenna í sveitarstjórnum ef þingsályktunartillaga Sivjar nær í gegn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir