Síldarár - Sýning Sigurjónns Jóhannssonar

Sverrir Vilhelmsson

Síldarár - Sýning Sigurjónns Jóhannssonar

Kaupa Í körfu

MYNDLIST - Gallerí Fold Vatnslitir - Sigurjón Jóhannsson LÍFSGLEÐI og vinnuandi einkenna myndir myndlistarmannsins og leikmyndahöfundarins Sigurjóns Jóhannssonar sem sýnir vatnslitamyndir í Gallerí Fold. MYNDATEXTI: Síldarár Myndir Sigurjóns í Gallerí Fold byggja á minningum frá síldarárum á Siglufirði, þar sem listamaðurinn er fæddur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar