Lindora Howard-Diaware - Unifem

Sverrir Vilhelmsson

Lindora Howard-Diaware - Unifem

Kaupa Í körfu

Fulltrúi friðarsamtaka kvenna í Líberíu segir að þáttaskil hafi orðið þegar konur landsins fóru að verða virkar í baráttunni fyrir friði. Kristján Jónsson ræddi við Lindoru Howard-Diaware. Konur og börn þurftu allt í einu að sinna hlutverkum sem þau höfðu ekki fyrr á hendi, "segir Lindora Howard-Diaware frá Líberíu um áhrifin sem borgarastríðið hafði í landi hennar." MYNDATEXTI: Baráttukona Lindora Howard-Diaware: "Ég er ung kona, móðir mín var þögult fórnarlamb, amma mín líka og sjálf hef ég verið í því hlutverki. En ég vil ekki að barnabörnin mín verði þögul fórnarlömb."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar