Trausti Harðarson, forstjóri Securitas

Sverrir Vilhelmsson

Trausti Harðarson, forstjóri Securitas

Kaupa Í körfu

Trausti Harðarson var ráðinn forstjóri Securitas í september síðastliðnum, aðeins þrítugur að aldri. Það voru þó ekki einu stórtíðindin sem urðu í lífi hans síðsumars. Hann hafði áður lagt land undir fót og sótt námskeið við Peking-háskóla þar sem hann, ásamt hópi nemenda frá Háskólanum í Reykjavík og Boston-háskóla, fræddist um viðskiptahætti í Kína og heimsótti þar stór fyrirtæki. Þegar heim kom fæddist honum og unnustu hans, Elvu Hrund Þórisdóttur, frumburðurinn Aldís Tinna. Í kjölfarið bankaði forstjórastaðan uppá og ofan á allt keypti litla fjölskyldan sér hús í Grafarvoginum. Þetta hafa verið ansi fjörugir mánuðir, segir hann sjálfur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar