Starfsmenn Reykjavíkurborgar reisa jólatré í Árbænum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Starfsmenn Reykjavíkurborgar reisa jólatré í Árbænum

Kaupa Í körfu

"Skólar fá trén þegar þau hafa lokið hlutverki sínu sem jólaskraut" Starfsmenn Reykjavíkurborgar settu í gær upp jólatré í Árbænum. "Í heildina eru þetta um 30 tré sem sett eru upp víðs vegar um borgina," segir Björn Júlíusson hjá Umhverfissviði Reykjavíkurborgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar