Feneyjatvíæringurinn 2009

Brynjar Gauti

Feneyjatvíæringurinn 2009

Kaupa Í körfu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, tilkynnti í gær í Listasafni Íslands að myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson yrði fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið 2009. MYNDATEXTI Ánægður Ragnar Kjartansson myndlistarmaður tekur við hamingjuóskum frá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur eftir að hún tilkynnti að hann yrði fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum eftir tvö ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar