Kvikar myndir

Sverrir Vilhelmsson

Kvikar myndir

Kaupa Í körfu

HUGMYNDIN kemur frá Faxaflóahöfnum því nú er verið að halda upp á 90 ára afmæli Reykjavíkurhafnar, segir Hulda Stefánsdóttir myndlistarkona en hún er sýningarstjóri óvenjulegrar sýningar sem opnuð verður í Listasafni ASÍ kl. 15 á morgun. Sýningin ber yfirskriftina Kvikar myndir og hefur að geyma gömul og ný verk af ýmsum toga sem öll eiga það sameiginlegt að tengjast Reykjavíkurhöfn. MYNDATEXTI Kvikar myndir Öll verkin á sýningunni tengjast Reykjavíkurhöfn á einn eða annan hátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar