Aron Egilsson og Tinna Gunnarsdóttir
Kaupa Í körfu
Velgengni hefur fylgt íslenskum nemum við MK sem tekið hafa þátt í alþjóðlegum nemakeppnum í ferðafræðum og eftirréttagerð. Jóhanna Ingvarsdóttir forvitnaðist um nýafstaðna keppni og bragðaði á eftirréttum í formi listaverka. Íslensku nemarnir tveir úr Menntaskólanum í Kópavogi stóðu sig vel í árlegri nemakeppni Evrópusamtaka hótel- og ferðamálaskóla sem haldin var í ferðamannabænum Jesolo, nærri Feneyjum, í liðnum mánuði. Nemakeppnin er liðakeppni þar sem saman koma þátttakendur frá ólíkum löndum sem síðan spreyta sig á verkefnum tengdum áherslusviðum þeirra í námi. Íslenski bakaraneminn Aron Egilsson keppti í eftirréttagerð ásamt fulltrúum frá Tyrklandi og Ítalíu í liði og Tinna Hrund Gunnarsdóttir, nemi á ferðalínu MK, hreppti gullverðlaun í keppni í ferðafræðum ásamt fulltrúum frá Hollandi og Svíþjóð. MYNDATEXTI Eftirréttirnir Súkkulaðihindberjakakan og bananamús með vanillu créme brulée
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir