Borgarafundur- Svandís Svavarsdóttir

Borgarafundur- Svandís Svavarsdóttir

Kaupa Í körfu

Nýi meirihlutinn hyggst bíða með mislæg gatnamót SVANDÍS Svavarsdóttir, leiðtogi nýja meirihlutans í Reykjavík, var gestur á aðalfundi íbúasamtaka Hlíða, Holta og Norðurmýrar í gærkvöld og kom fram á fundinum að lagning Miklubrautar í stokk í Hlíðahverfi hefði nú forgang á mislæg gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. MYNDATEXTI: Fundur Svandís Svavarsdóttir, oddviti VG, mætti á fund íbúasamtakanna í gærkvöldi og ræddi um kröfu íbúa um að setja Miklubraut í stokk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar