Volkswagen Golf R32 V6

Volkswagen Golf R32 V6

Kaupa Í körfu

Eftirvæntingin við að setjast inn í öflugasta Golf-bílinn sem völ er á var mikil þegar undirritaður fékk til prófunar VW Golf R32 á dögunum. Þessi litli fantur framleiðir 250 hestöfl með 3,2 lítra vél og kemst aflið greiðlega til skila enda smár og nokkuð léttur bíll. MYNDATEXTI Snarpur Nýi VW Golf R32 er öflugasti Golf-bíllinn sem þýski framleiðandinn hefur hingað til sent frá sér. Hann framleiðir 250 hestöfl við 6300 snúninga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar