Síldveiðar á Breiðafirði

Gunnlaugur Árnason

Síldveiðar á Breiðafirði

Kaupa Í körfu

Síldveiðifloti Íslendinga er kominn á Breiðasund og veiðir þar síld í gríð og erg. Þetta er eitthvað sem heimamenn áttu ekki von og hefur ekki gerst áður. Margir Hólmarar sigldu inn á Breiðasund til að fylgjast með veiðunum. Á myndinni er áhöfnin á Hugin VE að taka gott kast. Í gær voru átta síldarskip inni á Breiðasundi nálægt Hrappsey og Öxney á veiðum, en þar er mikla síld að finna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar