Feneyjatvíæringurinn í Listasafni Íslands

Brynjar Gauti

Feneyjatvíæringurinn í Listasafni Íslands

Kaupa Í körfu

Ragnar Kjartansson verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2009 MYNDLISTARMAÐURINN Ragnar Kjartansson verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2009. Menntamálaráðherra tilkynnti valið í Listasafni Íslands í gær um leið og sýning Steingríms Eyfjörð á tvíæringnum í ár var gerð upp. Meðal þeirra sem mættu til að fagna með Ragnari var Benedikt Erlingsson leikari. Hér sést hann færa Ragnari prjónahúfu með íslenska fánanum í tilefni útnefningarinnar við mikla kátínu listamannsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar