Óttar M. Norðfjörð rithöfundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Óttar M. Norðfjörð rithöfundur

Kaupa Í körfu

"ÉG varð strax var við þröngsýni hjá ákveðinni bókmenntaelítu. Fólk sem mér fannst víðsýnt þegar ég var að skrifa tilraunakenndar bækur og ljóð verður þröngsýnt þegar ég fer út í svokallaðar vinsældabókmenntir," segir rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð um viðbrögðin við nýjustu skáldsögu hans Hníf Abrahams. MYNDATEXTI: Óttar M. Norðfjörð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar