Valur - Veszprém 24:31

Valur - Veszprém 24:31

Kaupa Í körfu

Hið unga liðs Vals er reynslunni ríkari eftir erfiða leiki í Meistaradeildinni LIPURÐ og hraði skiluðu Valsmönnum góðu gengi fram í miðjan síðari hálfleik gegn ungverska liðinu Veszprém er liðin áttust við í íþróttahúsinu á Hlíðarenda í gærkvöldi en þeim tókst ekki að halda það út og niðurstaðan 31:24-tap. MYNDATEXTI: Þetta var vont Ægir Jónsson varnarjaxl Valsliðsins fékk högg á andlitið í baráttunni gegn varnarmönnum Veszprém.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar