Einar Már Guðmundsson

Einar Már Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Rimlar hugans er lofsöngur til ástarinnar, segir Einar Már Guðmundsson. Vínið var minn andi en nú er andinn mitt vín, segir skáldið MYNDATEXTI Ég miðla þeim þáttum minnar sögu, í Rimlum hugans , sem ég tel vera áhugaverða fyrir aðra. Atvik úr mínu lífi, í þessari skáldsögu, eru kölluð fram, skáldsögunnar vegna, ekki mín vegna, segir Einar Már Guðmundsson. Hann segir einnig: Þegar ég skrifa skáldsögu, þá er skáldsagan svo harður húsbóndi, að hún leyfir mér ekki að predika...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar