Krakkar í Jólaþorpi
Kaupa Í körfu
JÓLASTEMNINGIN er allsráðandi í miðbæ Hafnarfjarðar um þessar mundir en í dag verður Jólaþorpið opnað og verður opið allar helgar fram að aðfangadegi. Þorpið samanstendur af tuttugu söluhúsum þar sem kaupmenn bjóða upp á ýmsar vörur. Leikskólabörnin í bænum létu ekki sitt eftir liggja þegar kom að skreytingum en í hádeginu í gær mættu um átta hundruð börn með skraut sem þau höfðu sjálf búið til. Skreyttu þau þorpið hátt og lágt og fengu að launum kakó og kleinu í boði bæjarstjórans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir