Sturla Böðvarsson forseti Alþingis
Kaupa Í körfu
STURLA Böðvarsson, forseti Alþingis, opnaði í gær Skólaþing Alþingis. Þar geta nemendur efstu bekkja grunnskóla farið í hlutverkaleik og fylgt starfsháttum þingmanna. Öllum grunnskólum landsins er boðin þátttaka og er markmiðið að vekja áhuga og auka skilning nemenda á störfum Alþingis auk þess að æfa þá í að komast að niðurstöðu með því að hlusta á og meta rök og álit annarra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir