Sturla Böðvarsson forseti Alþingis

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sturla Böðvarsson forseti Alþingis

Kaupa Í körfu

STURLA Böðvarsson, forseti Alþingis, opnaði í gær Skólaþing Alþingis. Þar geta nemendur efstu bekkja grunnskóla farið í hlutverkaleik og fylgt starfsháttum þingmanna. Öllum grunnskólum landsins er boðin þátttaka og er markmiðið að vekja áhuga og auka skilning nemenda á störfum Alþingis auk þess að æfa þá í að komast að niðurstöðu með því að hlusta á og meta rök og álit annarra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar