Vatnsból

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vatnsból

Kaupa Í körfu

GUNNAR I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, og Ómar Stefánsson, formaður bæjarráðs, tóku í gær formlega í notkun eigið vatnsból Kópavogsbæjar í Vatnsendakrikum í Heiðmörk. Samkvæmt upplýsingum frá Kópavogsbæ hefur bærinn fram að þessu keypt vatn af Orkuveitu Reykjavíkur en bæjarfélagið verður framvegis sjálfu sér nægt um vatn og hefur auk þess gert samning um vatnsöflun fyrir Garðabæ til 40 ára. MYNDATEXTI Ómar Stefánsson og Gunnar Birgisson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar