Kjarvalsstaðir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kjarvalsstaðir

Kaupa Í körfu

Þrjár sýningar tengdar hönnun: Byggingarlist í augnhæð, Íslensku byggingarlistarverðlaunin, Hugleiðing um húsgagn SÝNINGIN Byggingarlist í augnhæð, er sett upp í tilefni af bók sem sýningarstjórinn, Guja Dögg Hauksdóttir, hefur unnið og er ætluð til fræðslu um byggingarlist MYNDATEXTI Í þessu litla rými er sett fram innihaldsrík sýning á mjög látlausan hátt og er aðdáunarvert hverju næst að skila til áhorfandans með örfáum tilvísunum í mikilvæga sjónræna þætti byggingarlistarinnar.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar