Að slökkva eld

Brynjar Gauti

Að slökkva eld

Kaupa Í körfu

Í tilefni af eldvarnavikunni heimsóttu tveir 12 ára krakkar, þau Hekla Finnsdóttir og Kristófer Reynisson, slökkviliðið í Reykjavík. Þar fengu þau bæði fræðslu í eldvörnum og um leið örlitla innsýn í starf slökkviliðsmannsins MYNDATEXTI Brunaæfing Hekla og Kristófer tilbúin að klæða sig í gallann. Sjáið hvernig búið er að koma buxunum utan yfir stígvélin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar