Sigríður Beinteinsdóttir söngkona

Brynjar Gauti

Sigríður Beinteinsdóttir söngkona

Kaupa Í körfu

Þetta er hugljúf plata, róleg og frekar rómantísk. Hún er svolítið kaflaskipt því á fyrri hlutanum eru lög sem fólk þekkir, en á seinni hlutanum eru lög eftir erlenda höfunda sem fólk þekkir kannski minna,“ segir Sigríður Beinteinsdóttir söngkona um sína nýjustu sólóplötu, Til eru fræ, sem kom í verslanir á laugardaginn. Um er að ræða fjórðu sólóplötu Sigríðar, en þær fyrri eru jólaplatan Desember sem kom út árið 1993, Sigga sem kom út árið 1998 og svo Sigga fyrir þig frá árinu 2003.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar