Sigríður Beinteinsdóttir söngkona
Kaupa Í körfu
Þetta er hugljúf plata, róleg og frekar rómantísk. Hún er svolítið kaflaskipt því á fyrri hlutanum eru lög sem fólk þekkir, en á seinni hlutanum eru lög eftir erlenda höfunda sem fólk þekkir kannski minna, segir Sigríður Beinteinsdóttir söngkona um sína nýjustu sólóplötu, Til eru fræ, sem kom í verslanir á laugardaginn. Um er að ræða fjórðu sólóplötu Sigríðar, en þær fyrri eru jólaplatan Desember sem kom út árið 1993, Sigga sem kom út árið 1998 og svo Sigga fyrir þig frá árinu 2003. MYNDATEXTI Ánægð með lífið Ég hef fengið tölvupóst frá fólki sem hefur þakkað mér fyrir þessa plötu og viðtökurnar eru æðislegar, segir Sigríður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir