Björn Thoroddssen og Duane Andrews

Friðrik Tryggvason

Björn Thoroddssen og Duane Andrews

Kaupa Í körfu

DUANE Andrews er aðalgítarleikari Nýfundnalands, hann kemur hingað til landsins vegna markaðstorgs Nýfundnalands og Labrador í Perlunni um helgina og var haft samband við mig og athugað hvort ég væri ekki til í að spila með honum, segir Björn Thoroddsen um vináttulandsleik í gítarleik sem fer fram á Domo kl. 21 annað kvöld. Þar etja kappi Ísland og Nýfundnaland. Lið Íslands er skipað þeim Birni Thoroddsen og Jóni Rafnssyni en Duane Andrews og Brad Power sitja í liði Nýfundnalands. MYNDATEXTI Landsliðsmenn Duane Andrews og Björn Thoroddsen taka í gítarana á Domo á morgun þar sem þeir munu leika djass og þjóðlög í bland.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar