Úrsmiðafélagið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Úrsmiðafélagið

Kaupa Í körfu

ÚRSMIÐAFÉLAG Íslands afhenti Fjöltækniskólanum nýuppgerða turnklukku Sjómannaskólans í gær. Klukkan hafði prýtt turn skólans frá árinu 1946, þegar Innflytjendasamband Úrsmiðafélagsins færði skólanum klukkuna að gjöf. Klukkuverkið var orðið mjög slitið svo nú hefur nýtt rafeindadrifið klukkuverk leyst það af hólmi. Jón B. Stefánsson skólameistari, Ásgeir Long vélfræðingur sem sá um viðgerðina, Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Axel Eiríksson úrsmíðameistari skoðuðu gamla klukkuverkið við afhendinguna í anddyri Fjöltækniskólans í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar