Sandgerði

Reynir Sveinsson

Sandgerði

Kaupa Í körfu

Veðurguðirnir hafa að vissu leyti tekið þátt í aflaskerðingu fiskiskipaflotans. Það sem liðið er af núverandi fiskveiðiári má segja að sífelldar brælur hafi verið og smábátar sjaldan komist á sjó. MYNDATEXTI Líf er við höfnina þó kvótaskerðing setji sitt mark á athafnasemina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar