Gerður Kristný
Kaupa Í körfu
Gerður Kristný hefur sent frá sér tvær nýjar bækur; barnabókina Ballið á Bessastöðum, þar sem lýst er fjörlega nokkrum dögum í lífi ímyndaðs forseta, og sína þriðju ljóðabók, Höggstað. Þótt sjö ár séu frá útkomu síðustu ljóðabókar Gerðar er Höggstaður eins og í beinu framhaldi af Launkofa. Það er satt. Ég tek yrkisefni upp úr fyrri bókum, líka Ísfrétt, og yrkist á við sjálfa mig,segir Gerður. Kötturinn sem er lifandi í Launkofa og mitt mesta yndi er til dæmis dáinn í Höggstað. Hallgerður sem er í Ísfrétt fær líka sitt ljóð hérna. Maður tæmir ekki yrkisefni úr Njálu svo auðveldlega. MYNDATEXTI Tvær nýjar Ef eitthvað annað form minnir á ljóð, þá er það kannski myndabækur fyrir börn, segir Gerður Kristný.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir