Gerður Kristný
Kaupa Í körfu
Gerður Kristný hefur sent frá sér tvær nýjar bækur; barnabókina Ballið á Bessastöðum, þar sem lýst er fjörlega nokkrum dögum í lífi ímyndaðs forseta, og sína þriðju ljóðabók, Höggstað. Þótt sjö ár séu frá útkomu síðustu ljóðabókar Gerðar er Höggstaður eins og í beinu framhaldi af Launkofa. Það er satt. Ég tek yrkisefni upp úr fyrri bókum, líka Ísfrétt, og yrkist á við sjálfa mig,segir Gerður. Kötturinn sem er lifandi í Launkofa og mitt mesta yndi er til dæmis dáinn í Höggstað. Hallgerður sem er í Ísfrétt fær líka sitt ljóð hérna. Maður tæmir ekki yrkisefni úr Njálu svo auðveldlega.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir