Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra

Kaupa Í körfu

Stefnumörkun íslenskra stjórnvalda í loftslagsmálum var samþykkt í febrúar á þessu ári en stefnt er að því að minnka losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi um 50 til 75% fyrir árið 2050. Í kjölfarið voru settar á laggirnar tvær nefndir sem hafa annars vegar það hlutverk að finna leiðir til að draga úr téðri losun samkvæmt stefnumörkuninni og hins vegar að leggja mat á áhrif loftslagsbreytinga og afleiðingar þeirra fyrir Ísland. Formenn þessara nefnda eru Brynhildur Davíðsdóttir og Halldór Björnsson MYNDATEXTI Ráðherrann Það eru fá verkefni sem fara eins þvert á stjórnkerfið en umhverfismálin koma inn á flest ef ekki öll svið þjóðfélagsins. Okkar hlutverk í umhverfisráðuneytinu er að ná öllum þráðunum saman og fá þannig heildarmyndina, segir Þórunn Sveinbjarnardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar