Reynir Sýrusson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reynir Sýrusson

Kaupa Í körfu

Reynir Sýrusson húsgagnahönnuður sagði Valgerði Þ. Jónsdóttur að traust samstarf við leiðandi íslensk framleiðslufyrirtæki gerði sér kleift að afgreiða stórar pantanir með stuttum fyrirvara. Hönnunarstofan Syrusson er í hjarta Kópavogs. Þótt einhverjir kunni að staldra við orðalagið þegar það bæjarfélag er annars vegar, leikur enginn vafi á í huga eigandans, Reynis Sýrussonar húsgagnahönnuðar, sem í haust opnaði 150 fm sýningarsal og vinnustofu í Hamraborg 5; í hjarta Kópavogs frá hans bæjardyrum séð. MYNDATEXTI Íslensk húsgagnahönnun Sófar, stólar, borð og símastandar eftir Reyni eru meðal þess sem gefur að líta í Hönnunarstofunni Syrusson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar