Kristinn Ingvarsson og Pétur Blöndal

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristinn Ingvarsson og Pétur Blöndal

Kaupa Í körfu

Pétur Blöndal hefur skrifað til bókar viðtöl við tólf skáld; ljóðskáld og sagnaskáld, um orð þeirra og æði við skriftirnar. Freysteinn Jóhannsson ræddi við Pétur um Sköpunarsögur og auðvitað var fyrst borið niður hinumegin við upphafið. MYNDATEXTI Bókarbræður Pétur Blöndal og Kristinn Ingvarsson hafa búið til bók um skáld í máli og myndum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar