Inga Rún Sigrúnardóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Inga Rún Sigrúnardóttir

Kaupa Í körfu

BÓKAFLÓÐIÐ fyrir jól er flestum til mikillar gleði og tilhlökkunar en hvað svo um hina sem sjá um að allar bækurnar komist í réttar hendur á aðventunni? Inga Rún Sigrúnardóttir, aðstoðarverslunarstjóri Máls og menningar á Laugaveginum, segir jólavertíðina vera skemmtilegasta tíma ársins, þó að hún sé líka annasamasti tími ársins MYNDATEXTI Ingu Rún Sigrúnardóttur finnst gaman að vinna í Mál og Menningu - sérstaklega í jólaösinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar