Ómar Örn Magnússon höfundur Raunveruleiksins

Friðrik Tryggvason

Ómar Örn Magnússon höfundur Raunveruleiksins

Kaupa Í körfu

fjármál fjölskyldunnar Í Raunveruleiknum keppast menn um að komast af í hörðum heimi raunveruleikans með því að taka réttar ákvarðanir, skilja gangverk þjóðlífsins, ná endum saman, læra af mistökum og komast til metorða. Jóhanna Ingvarsdóttir ræddi við Ómar Örn Magnússon, kennara og höfund leiksins. MYNDATEXTI: Höfundurinn Í Raunveruleiknum keppast þátttakendur við að komast af í hörðum heimi raunveruleikans með því að skilja gangverk þjóðlífsins, ná endum saman, taka réttar ákvarðanir, læra af mistökum og þroskast, segir Ómar Örn Magnússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar