Meðgöngudeild Landspítalans fær tæki að gjöf

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Meðgöngudeild Landspítalans fær tæki að gjöf

Kaupa Í körfu

KVENFÉLAGASAMBAND Íslands afhenti meðgöngudeild Landspítalans fóstursírita um helgina. Síritinn er færanlegur og notaður til að fylgjast með líðan barna á meðgöngu allt frá 28. viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar