Nokia on Ice - Gaukur og Organ

Nokia on Ice - Gaukur og Organ

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Nokia on ice var haldin á Gauki á Stöng og Organ á föstudagskvöldið. Sex hljómsveitir komu fram á hátíðinni, Sprengjuhöllin, Motion Boys, Ultra Mega Technobandið Stefán, Bloodgroup, Hjaltalín og Dikta. Hátíðin þótti mjög vel heppnuð og skemmtu bæði gestir og flytjendur sér vel, eins og myndirnar bera með sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar