Fram - Valur / Björgvin Páll Gústavsson

Brynjar Gauti

Fram - Valur / Björgvin Páll Gústavsson

Kaupa Í körfu

Upplýsingarnar sem við höfum um þetta tyrkneska lið eru afar takmarkaðar. Það mun þó vera skipað stórum og nokkuð sterkum leikmönnum en hversu góðir þeir eru í samanburði við okkur þekkjum við ekki. Segja má að við rennum nokkuð blint í sjóinn, sagði Magnús Jónsson, aðstoðarþjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, sem mætir tyrkneska liðinu Ankara Il Özel Idara SK í tveimur leikjum í 32-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í Framheimilinu í dag og á morgun. Báðar viðureignir verða flautaðar á klukkan 16.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar