Niðjar og ættmenni Jónasar Hallgímssonar hittast í KHÍ
Kaupa Í körfu
Í TILEFNI af því að í ár eru liðin 200 ár frá fæðingu Jónasar Hallgrímssonar ákváðu afkomendur systkina skáldsins að hittast og minnast systkinanna auk þess að hitta í leiðinni skyldmenni. Á þriðja hundrað manns sóttu samkomuna og í ráði er að taka saman ættarsögu. Jónas átti þrjú systkin, þau Þorstein, Rannveigu og Önnu Margréti. Afkomendur eru aðeins frá tveimur þeirra, Þorsteini og Rannveigu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir