Frúarhúsið í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Frúarhúsið í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Baldur Þorleifsson hefur endurbyggt á annan tug gamalla húsa í Stykkishólmi Það vekur athygli ferðamanna sem heimsækja Stykkishólm hve mikil vakning hefur orðið í að gera upp gömul hús á síðustu árum. Gömul hús sem voru í niðurníðslu og beið ekkert annað en að vera rifin hafa verið gerð upp og fengið nýtt líf. Einn þeirra sem hafa komið nálægt þessari uppbyggingu er Baldur Þorleifsson, smiður í Stykkishólmi. MYNDATEXTI: Nýtt líf Frúarhúsið í Stykkishólmi byggt um 1870. Húsið var nýlega endurgert og Baldur sá um framkvæmdirnar. Til voru miklar heimildir um húsið sem auðveldaði endurreisnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar