Ísland - Ungverjaland

Ísland - Ungverjaland

Kaupa Í körfu

DANSKA meistaraliðið í handknattleik karla, GOG frá Svenborg, með þá Ásgeir Örn Hallgrímsson og Snorra Stein Guðjónsson innanborðs, komst auðveldlega í 16 liða úrslit meistaradeildar Evrópu. Í lokaleik sínum í riðlinum lagði GOG austurrísku meistarana í Bregenz, 33:29, á heimavelli. Ásgeir Örn skoraði 5 mörk og Snorri Steinn 4, en hann sat stóran hluta leiksins á varamannabekknum samkvæmt ákvörðun þjálfarans MYNDATEXTI Ásgeir Örn Hallgrímsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar