Nýir starfsmenn Landhelgisgæslunnar
Kaupa Í körfu
Fyrstu konurnar ráðnar í fullt starf sem atvinnuþyrluflugmenn á Íslandi Konur sækja í sig veðrið í þyrlufluginu þó karlarnir séu enn í miklum meirihluta LANDHELGISGÆSLAN hefur nýverið bætt við sig alls sjö nýjum þyrluflugmönnum. Ástæðan er efling þyrlusveitar Gæslunnar vegna brotthvarfs bandaríska varnarliðsins. MYNDATEXTI: Þyrluflugmenn Brynhildur Ásta Bjartmarz, Andri Jóhannesson og Marion Andrée Simone Herrera taka við starfi hjá Landhelgisgæslunni á næsta ári.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir