Valur Gunnarsson rithöfundur
Kaupa Í körfu
ILKKA Hampurilainen er feitur, einmana og ljótur skipaþrifamaður. Hann er það sem hann borðar, bókstaflega. Viðurnefnið Hampurilainen þýðir hamborgari á finnsku og það hefur verið notað um hinn tæplega þrítuga Ilkka frá unglingsárum. Því er ekki nema von að ein af hans bestu (skástu) minningum er um það þegar hann yfirgaf líkamann í fyrsta sinn tólf ára gamall við að fá hokkípökk í hausinn. Ilkka er nefnilega þreyttur á lífinu en hann er ennþá þreyttari á líkamanum sem honum var úthlutað. Eða eins og segir í sögunni eftir eina af mörgum höfnunum: Það var auðvelt fyrir hana að afskrifa líkama Ilkka, það voru jú alltaf fleiri fiskar í sjónum. Erfiðara var fyrir hann að afskrifa eigin líkama, hann þurfti jú að búa í honum áfram og gat ekki boðið betur. Hann er á sama tíma fórnarlamb og gerandi, segir Valur Gunnarsson mér um fegurðardýrkunina og þessa ólíklegu hetju fyrstu skáldsögu sinnar, Konungs norðursins MYNDATEXTI Fjölhæfur rithöfundur Auk þess að skrifa flytur Valur tónlist með hljómsveit sinni á upplestrarkvöldum, en eitt þeirra fer einmitt fram á Litla ljóta andarunganum kl. 21 í kvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir