Hljómsveitin Super Mama Djombo
Kaupa Í körfu
SUPER Mama Djombo, sem er hljómsveit frá Gíneu-Bissá í Vestur-Afríku, heimsótti Hraunvallaskóla í Hafnarfirði í gærmorgun. Nemendur grunnskólans og elstu nemendur leikskólans, sem eru alls á fimmta hundraðið, fjölmenntu á sal og skemmtu sér konunglega við afríska hrynjandi og framandi tóna sem lýstu upp hauströkkrið í Hafnarfirði. Guðrún Sturlaugsdóttir aðstoðarskólastjóri sagði að stemmingin hefði verið mjög góð og börnin tekið virkan þátt með söng og dansi. Hljómsveitin kenndi börnunum m.a. lag sem börn í heimalandi hennar syngja gjarnan. Þetta var bara yndislegt, sagði Guðrún um tónleika afrísku hljómsveitarinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir