Hálka - Slysadeild

Friðrik Tryggvason

Hálka - Slysadeild

Kaupa Í körfu

"Fólk þarf að vera á góðum skóm og taka tillit til náungans" Hátt í tuttugu manns höfðu komið á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi vegna hálkuslysa síðdegis í gær. . Elísabet Benedikz, sérfræðilæknir á slysa- og bráðamóttökunni, segir fólk á öllum aldri hafa verið meðhöndlað enflestir séu þó á vinnualdri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar