Þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðana

Sverrir Vilhelmsson

Þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðana

Kaupa Í körfu

Þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðanna kynnt í Háskóla Íslands "Ísland - best í heimi! Við höfumauðvitað alltaf vitað þetta - ennú er það opinbert," sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra í hátíðarsal Háskóla Íslands í gær þar sem þróunarskýrsla Sameinuðu þjóðanna 2007-2008 var kynnt. MYNDATEXTI: Best í heimi! Ráðherrar skoða þróunarskýrsluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar