Krakkar að reyna fanga fugla á Álftanesinu

Eyþór Árnason

Krakkar að reyna fanga fugla á Álftanesinu

Kaupa Í körfu

Þessir hressu krakkar voru að reyna fanga fugla úti á Álftanesi. Ætlunin hjá þeim var ekki að gera þeim mein heldur bara til að geta skoðað þá aðeins nánar. Þau heita Aron Bjarki Aronsson (þessi með húfuna) og Ingibjörg Andrésdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar