Magnea Ásmundsdóttir

Friðrik Tryggvason

Magnea Ásmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Á ferð, Magnea Ásmundsdóttir VIÐFANGSEFNI Magneu í Galleríi Ágúst er umfangsmikið, kannski má segja að hér sé ætlunin að fjalla um gang lífsins frá vöggu til grafar og dauðann þar með talinn. Það er því heldur ekki að undra að misvel takist til, en sú er raunin. Aðferðir hugmyndalistarinnar bera listaverk Magneu ofurliði en hver þáttur sýningarinnar er eins og úr gátu sem áhorfandinn þarf að ráða samkvæmt forskrift listakonunnar. MYNDATEXTI Púsl Frá sýningu Magneu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar