Hitaveita til Grenivíkur

Kristján Kristjánsson

Hitaveita til Grenivíkur

Kaupa Í körfu

NÝ hitaveita var tekin í notkun í Grýtubakkahreppi fyrir fáeinum dögum. Sveitarstjórinn, Guðný Sverrisdóttir, segir þetta merkileg tímamót í sveitarfélaginu og telur hreinlega ævintýri að þetta skuli vera orðið að veruleika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar