Menningarstyrkir
Kaupa Í körfu
MENNINGARRÁÐ Eyþings úthlutaði í gær verkefnastyrkjum í fyrsta skipti, alls 12 milljónum kr. til 25 verkefna. Hæsta styrkinn, eina og hálfa milljón, hlaut verkefnið Leikum saman sem felur í sér uppsetningu á söngleiknum Wake me up eftir Hallgrím Helgason. Það var Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri á Akureyri, sem afhenti styrkina ásamt Kristjáni L. Möller samgönguráðherra MYNDATEXTI Menningarverðmæti Styrkþegar eftir athöfnina sem fram fór í Þorgeirskirkju í Ljósavatnsskarði síðdegis í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir