Thomas Adés
Kaupa Í körfu
Hann er strákslegur, í gallabuxum og mittisjakka, með bláa íþróttatösku vínyl. Það sem upp úr töskunni stendur, þar sem rennilásinn endar, gæti virst vera skaft á badmintonspaða. Það er spurning hvort það sé ekki talsverð íþrótt að vera hljómsveitarstjóri. Prikið er tónsproti, og maðurinn er Thomas Adés, eitt vinsælasta og eftirsóttasta tónskáld dagsins í dag, mikilsháttar hljómsveitarstjóri og konsertpíanisti. Það er óhætt að fullyrða að Thomas Adés njóti einhvers konar stjörnustærðar, og það er sjaldgæft meðal tónskálda í dag. Slíkt hefur varla gerst síðan um 1990, þegar Skotinn James MacMillan lagði tónlistarheiminn að fótum sér með Játningum Isobel Gowdie.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir