Alþingi 2007

Alþingi 2007

Kaupa Í körfu

"HVAÐ er að því að ríkið fái stuðning einkaaðila?" spurði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra í utandagskrárumræðum um samning Björgólfs Guðmundssonar og Ríkisútvarpsins um framleiðslu á innlendu dagskrárefni á Alþingi í gær, en áréttaði að skýrar reglur þyrftu að gilda um slíkt. MYNDATEXTI: Þrefað um RÚV Vinstri græn og Frjálslyndir gerðu athugasemdir við samning Björgólfs og RÚV en aðrir þingmenn voru jákvæðari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar