Vilhelm Þorsteinsson landaði síld

Gunnar Kristjánsson

Vilhelm Þorsteinsson landaði síld

Kaupa Í körfu

NÚ ERU Grundfirðingar kátir því fyrstu síldinni var landað þar í fyrrakvöld. Vilhelm Þorsteinsson landaði 600 tonnum af frystum síldarflökum og var þeim komið fyrir á Frystihótelinu sem nýverið var tekið í notkun. MYNDATEXTI: Móttaka Áfanganum var fagnað í brú Vilhelms, f.v. Þórður Magnússon frá Snæfrosti, Guðmudur Jónsson skipstjóri, Guðmundur Ingi Gunnlaugsson hafnarstjóri og Runólfur Guðmundsson, formaður hafnarstjórnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar